Um OneSystems

Um okkur

OneSystems er hugbúnaðarfyrirtæki sem að sérhæfir sig í hönnun skjala- og málalausna og býður upp á sjálfvirkrar veflausnir sem spara tíma og vinnu hjá viðskiptavinum okkar.

Starfsfólk OneSystems nota nýjustu forritunartækni ásamt tengingum við önnur tækniumhverfi til að byggja heilstæðar lausnir. Bjóðum við upplýsingatæknilausnir sem bæta og efla starfsemi okkar viðskiptavina og auka skilvirkni, framleiðni og sjálfvirkni í ferlum.

Starfsfólk OneSystems býr yfir mikilli reynslu í gerð hugbúnaðarlausna. OneSystems hefur fram að færa allt að 60 mismunandi kerfiseiningar sem henta flestum fyrirtækjum og stofnunum. Auðvelt og fljótlegt er að aðlaga One kerfi að þörfum viðskiptavinarins.