OneSystems býður fyrirtækjum, sveitarfélögum og öðrum opinberum aðilum upp á kerfi sem gerir þeim kleift að senda leigusamninga með rafrænum hætti í Leiguskrá HMS.
Lausnin einfaldar skráningarferlið, eykur skilvirkni og tryggir örugga miðlun gagna.
Að auki býður kerfið upp á möguleika til að halda utan um leigjendasögu, viðhald húsnæðis, úttektir og önnur tengd gögn, sem stuðlar að betri yfirsýn og stjórnun leiguíbúða.

One – Tenging við Leiguskrá HMS
OneSystems býður fyrirtækjum, sveitarfélögum og öðrum opinberum aðilum upp á kerfi sem gerir þeim kleift að senda leigusamninga með rafrænum hætti í Leiguskrá HMS.
Lausnin einfaldar skráningarferlið, eykur skilvirkni og tryggir örugga miðlun gagna.