Fundakerfi – OneMeeting

OneMeeting er fundabókunarkefi sem gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að búa til fundarboð og senda það út til fundarmanna á einfaldan og þægilegan hátt í föstu þægilegu verkferli og taka inn dagskrárliði þegar unnið er með málakerfinu OneRecords.

OneMeeting er fundabókunarkefi sem gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að búa til fundarboð og senda það út til fundarmanna á einfaldan og þægilegan hátt í föstu þægilegu verkferli og taka inn dagskrárliði þegar unnið er með málakerfinu OneRecords. OneMeeting getur haldið utanum um allar nefndir, verkhópa, starfmenn deilda sem vinna saman í hópvinnu að tilteknum verkefnum eða hittast á reglulega á fundum. Sjá einnig upplýsingar um fundagátt fyrir nefndarmenn undir kaflanum vefgáttir [tengill á upplýsingar].

Vantar þig aðstoð?

Hafa Samband möguleikar OneSystem
Hafa samband